20.7.2009 | 00:03
LEIRUFJÖRÐUR!
Jibbí á morgun er ég á leið til Leirufjarðar, hrikalega verður það gaman. Við syndum í sjónum, veiðum fisk, ég leik mér í fjörunni og Margrét leikur sér í búinu sínu og ég hlakka voðalega mikið til að komast þangað og fara í hjólhýsið aftur,og gera eitthvað fleira skemmtilegt en meira hef ég ekki að segja en bara bless bless sé ykkur aftur seinna, bæjó
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.