Skólahlaupið 10 september

dagurinn byrjaði eins og venjulega á því að allir mættu í skólastofunna kl.8:00 svo voru bara nokkrir venjulegir skólatímar og svo nesti svo frímínútur.Var svo rölt upp á Seljalandsveg þar tókum við okkur stöðu. Það mátti velja hvort maður hljóp útað grænagarði,Seljalandi og svo mátti hlaupa út að golfskála (ef maður nennti). Eftir hlaupið voru frímínútur,íslenska,matur og svo hringekja svo var skólinn búinn. Segi ekki meir í bili bless bless 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband